Skilmálar

Afhending
Þær vörur sem þú pantar á vefnum sendum við til þín á næsta pósthús eða heim að dyrum með Íslandspósti eða öðrum þeim aðila sem hentugast er hverju sinni. Einnig er hægt að sækja vörurnar í verslun okkar á Austurvegi 11, á Selfossi.
Vinsamlegast tilgreinið ef pakka á vörunni inn.

Sendingarkostnaður:
Smávægilegur sendingarkostnaður bætist við vörur í flestum tilfellum. ATH: við sendum frítt innanlands ef pöntunin fer yfir 15 þúsund krónur.

Verð og verðbreytingar:
Allt verð á síðunni er með vsk. Allt verð er birt með fyrirvara um myndabrengl eða prentvillur.

Skilaréttur: Öllum vörum sem keyptar eru í vefversluninni er hægt að skila og taka aðrar vörur í staðinn. Tveggja (2) ára neytendaábyrgð er á öllum vörum bæði á vefnum og í verslun okkar.

Engra persónuupplýsinga umfram það sem viðskiptavinur gefur vegan viðskipta er aflað. Þeim upplýsingum er á engan hátt miðlað áfram. Upplýsingar um viðskiptavin, svo sem nafn, heimilisfang, símanúmer og netfang eru fengnar í þeim tilgangi að tryggja að vörur séu sendar á réttan aðila og gefa okkur kost á að vera í samskiptum við viðskiptamann.

Engar kortaupplýsingar eru vistaðar á vefþjónum eða vefsvæðum okkar. Skuldfærslur fara fram á greiðslugátt þriðja aðila sem sendir okkur staðfestingu á að hún hafi tekist.

Rísi réttarágreiningur í tengslum við skilmála þessa og almenna skilmála tengdum persónuupplýsingum skal bera hann undir Héraðsdóm Suðurlands. Hægt er að senda kvartanir til persónuverndar á netfangið postur@personuvernd.is

Karl R. Guðmundsson ehf. kt: 610396-2839 – vsk. nr. 50074, er ábyrgðaraðili vinnslu persónuupplýsinga. Netfang er kalliur@kalliur.is

Shopping Cart
Scroll to Top